Mynd af Áshildur Bragadóttir

Áshildur Bragadóttir

  • Starfstitill: Fjármála- og rekstrarstjóri / CFO & COO
  • Fyrirtæki: SAHARA stafræn auglýsingastofa
  • Heimilisfang: Laxalind 6
    201 Kópavogur
  • Vinnusími: 519 2121
  • Farsími: 782 1202

Starfssvið

Annað

Leitarorð

Kennsla á háskólastigi Stjórnun Alþjóðasamskipti Stjórnun fyrirtækja Rekstrarstjórnun Breytingastjórnun Fjármálastjórnun Fjármálastjóri stjórnun starfsmannamála fjármál Stjórnun og stefnumótun M.sc. samningagerð markaðssamskipti stefnumörkun markaðssetning rekstur fyrirtækja Mannauðsstjórnun  

Stjórnarseta:

2018-> : Stjórn Íslandsstofu
2018-> : Meistararáð HK
2017-2018 : Formaður stjórnar Meet in Reykjavík
2016-2018 : Stjórn Iceland Naturally
2015-2018 : Fagráð ferðaþjónustunnar hjá Íslandsstofu
2015-2018 : Formaður stjórnar Vetrarhátíðar
2015-2018 : Stjórn Menningarnætur
2015-2018 : Stjórn Barnamenningarhátíðar
2015-2017 : Stjórn FKA
2014-2015 : Viðskiptanefnd FKA, varaformaður
2014-2015 : Barna- og unglingaráð HK
2013-> : Stjórn Ferðamálasamtaka Höfuðborgarsvæðisins (FSH)
2001-2016 : Apparat ehf.
2009-2011 : SP Fjármögnun
2006-2012 : Skólanefnd Kópavogs

Starfsferill:

2018-> : SAHARA stafræn auglýsingastofa, Fjármála- og rekstrarstjóri
2015-2018 : Höfuðborgarstofa / Visit Reykjavik, forstöðumaður
2013-2015 : Markaðstofa Kópavogs, framkvæmdastjóri
2012-> : Prófdómari í meistaranámi við Viðskiptadeild Háskóla Íslands
2012-2013 : Remake Electric, markaðsstjóri
2011-2012 : Landsbankinn, deildarstjóri á Viðskiptabankasviði
2008-2011 : Landsbankinn, markaðsstjóri B2B
2007-2008 : Landsbankinn, alþjóðleg markaðssetning
2004-2007 : Háskóli Íslands, Samskipta- og markaðsstjóri Viðskipta- og hagfræðideildar
2001-2007 : Stundakennari við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands
2000-2001 : Stjórnendaráðgjöf og fræðsla
1997-2004 : Apparat ehf., rekstrarstjóri
1993-1997 : Stígamót, kynningarmál og ráðgjöf

Meira:

SAHARA is a Digital Marketing Agency with +30 talented experts specialised in online marketing, content creation, filming, graphic design, photography and project management. Being one of the biggest advertising agencies in Iceland SAHARA works with local and global brands in re-imagine their customer experiences through next generation technologies.
With years of experience in business management, marketing, strategic management, teaching and consultancy in a variety of settings, including Visit Reykjavik, Reykjavik Convention Bureau, Inspired by Iceland, University of Iceland, Municipality of Kópavogur and Landsbankinn bank I have now taken on a position as CFO.
I hold an MSc in Business Administration and Strategic Management from the University of Iceland and BA in Political Science from the same university.
I have had the honor of giving speeches about culture and tourism around Europe and in the US and I love travelling and meeting people. This means that I am passionate about people, places, adventure and life.


SAHARA stafræn auglýsingastofa
Þetta vefsvæði byggir á Eplica