Mynd af María Rúnarsdóttir

María Rúnarsdóttir

  • Starfstitill: Sjálfstætt starfandi félagsráðgjafi
  • Fyrirtæki: Domus Mentis Geðheilsustöð
  • Heimilisfang: Þorláksgeisli 17
    113 Reykjavík
  • Vinnusími: 5811009
  • Farsími: 6152159

Starfssvið

Ráðgjöf og sérfræðiaðstoð

Leitarorð

 

Stjórnarseta:

2018- : Varamaður í stjórn Brúar lífeyrissjóðs.
2012-2019: Formaður Félagsráðgjafafélags Íslands.
1999-2001: Stjórnarmaður í Félagsráðgjafafélagi Íslands og í kjaranefnd.

Starfsferill:

2019-: Sjálfstætt starfandi hjá Domus Mentis Geðheilsustöð.
2012-2019: Formaður Félagsráðgjafafélags Íslands.
2010-2012: Verkefnisstjóri yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk frá ríki til Reykjavíkurborgar.
2005-2010: Verkefnastjóri hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
2003-2004: Verkefnastjóri hjá Ráðhúsi Reykjavíkurborgar.
2000-2003: Upplýsinga- og gæðastjóri hjá Miðgarði Fjölskylduþjónustu í Grafarvogi.
1998-2000: Félagsráðgjafi í Miðgarði.

Meira:

Ég er sjálfstætt starfandi hjá Domus Mentis geðheilsustöð. Ég býð upp á handleiðslu og stjórnendahandleiðslu sem og fræðslu og ráðgjöf um samskipti á vinnustöðum og ráðgjöf við ferla- og gæðastjórnun. Einnig býð ég upp á starfslokasamtöl.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica