Mynd af Hrund Guðmundsdóttir

Hrund Guðmundsdóttir

  • Starfstitill: Grafískur hönnuður FÍT
  • Fyrirtæki: Klettagjá ehf.
  • Heimilisfang: Laufskógar 34
    810 Hveragerði
  • Vinnusími: 6150033
  • Farsími: 6150033

Starfssvið

Útgáfa og miðlun

Leitarorð

 

Stjórnarseta:

2018 - nú Íþróttafélagið Hamar Hveragerði (Ritari)
2016 - nú Badmintonsamband Íslands (Ritari)
2017 - 2019 Stjórn Foreldrafélags Grunnskólans í Hveragerði
1998 - 2001 Starfsmannafélag Íslensku auglýsingastofunnar (meðstjórnandi)
2001 Badmintonsamband Íslands (Meðstjórnandi)

Starfsferill:

2013 - nú Klettagjá ehf. Grafísk hönnun, myndskreytingar, umbrot og útgáfa
2016 - nú Hamar (Badmintonþjálfari unglingadeildar)
2015 - 2016 Brandenburg auglýsingastofa (Grafískur hönnuður)
2008 - 2015 Hvergi Slf. (Grafísk hönnun / myndskreytingar / umbrot)
2004 - 2008 Thor Consulting Ltd. (Grafískur hönnuður)
2004 Logo69 (Grafískur hönnuður/Skrifstofustörf)
2001 - 2003 Thor Consulting Ltd. (Grafískur hönnuður)
1997 - 2001 Íslenska auglýsingastofan (Grafískur hönnuður / Art Directror)

Meira:

Ég er grafískur hönnuður og er í Félagi íslenskra teiknara.
Ég sérhæfi mig í hönnun prentgripa og í myndskreytingum.
Hef ritstýrt og gefið sjálf út bæjarblað í Hveragerði og hef skrifað smásögur sem hafa komið út með smasogur.com hópnum.
Einnig þjálfa ég börn og unglinga í badminton hjá Hamri í Hveragerði og stýri kvennatímum á kvöldin.

Sýnishorn af verkum:
https://hrund.myportfolio.com


Klettagjá ehf.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica