Mynd af Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch

 • Starfstitill: Framkvæmdastjóri
 • Fyrirtæki: Platome Líftækni
 • Heimilisfang: Álfaskeið 27
  220 Hafnarfjörður
 • Vinnusími: 8674359
 • Farsími: 8674359

Starfssvið

Hátækni og nýsköpun

Leitarorð

 

Stjórnarseta:

Síðan 2017 - Líftækniklasi Íslands, verkefnastjóri
Síðan 2016 - Stjórn Platome Líftækni ehf.
Síðan 2016 - Hvatningarsjóður Félags Lífeindafræðinga, formaður
Síðan 2014 - Námsbrautarstjórn í Lífeindafræði við HÍ
Síðan 2009 - Stjórn Taekwondodeildar Ármanns
2013-2014 - Aðalstjórn Glímufélagsins Ármann

Starfsferill:

Síðan 2016 - Framkvæmdastjóri Platome Líftækni
Síðan 2014 - Aðjúnkt við læknadeild Háskóla Íslands
2013-2017 - Doktorsnemi við Blóðbankann og HÍ
2012-2016 - Sérfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík
2013-2014 - Þjónn á Þremur Frökkum
2010 (sumar) - Lífeindafræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri
2009 (sumar) - Veitinga- og starfsmannastjóri hjá Fosshótel Laugum
2007-2012 - Þjónn á Fiskmarkaðinum
2006-2007 - Verslunar- og starfsmannastjóri hjá Café Konditori

Meira:

Menntun:
2017 - Doktorspróf í líf- og læknavísindum frá HÍ
2012 - Viðbótardiplóma í lífeindafræði frá HÍ
2011 - B.Sc. í lífeindafræði frá HÍ
2008 - Alþjóðlegt IB stúdentspróf

Verðlaun og viðurkenningar
2018 - Hvatningarviðurkenning FKA
2017 - Frumkvöðull ársins frá Heimssamtökum kvenna í nýsköpun
2017 - Ungur og efnilegur vísindamaður ársins frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
2016 - Framúrskarandi Ungur Íslendingur (top 10) frá JCI Ísland
2015 - Nýsköpunarviðurkenning Brautargengis
2014 - Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands (3. sæti)
2012 - Hvatningarverðlaun Félags lífeindafræðinga


Platome Líftækni
 • LinkedIn.com
 • Facebook
 • Senda póst
 • Gef kost á mér til stjórnarsetu
 • Tilbúin að koma fram í fjölmiðum
 • Ég á og rek mitt fyrirtæki
 • Ég er stjórnandi í fyrirtæki
 • Atvinnurekendadeild
Þetta vefsvæði byggir á Eplica