Mynd af Hraundís Guðmundsdóttir

Hraundís Guðmundsdóttir

  • Starfstitill: Olíu eimari. Skógfræðingur
  • Fyrirtæki: Hraundís
  • Heimilisfang: Rauðsgili
    320 Reykholt
  • Vinnusími:  
  • Farsími: 8641381

Starfssvið

Nýsköpun

Leitarorð

 

Stjórnarseta:

Hef setið í stjórn nokkurra félaga. Kvenfélag Hálsasveitar. Ungmennafélag Reykdæla. Félags skógarbænda á Vesturlandi. Sit í stjórn Landssamtaka skógarbænda.

Starfsferill:

Skógarbóndi síðan 2000.
Býflugnabóndi síðan 2010.
Útskrifaðist sem ilmolíufræðingur 2007.
2013 byrjaði starf sem skógræktarráðgjafi hjá Skógræktinni og starfa þar í 50% starfi.
Stofnaði eigið nýsköpunarfyrirtæki 2015 að búa til ilmkjarnaolíur

Meira:

Hér er linkur á video sem sýnir hvað ég er að framleiða
https://www.youtube.com/watch?v=xamlO2dsjKY&t=13s


Hraundís
Þetta vefsvæði byggir á Eplica