Mynd af Helga R. Eyjólfsdóttir

Helga R. Eyjólfsdóttir

  • Starfstitill: öryggis- og gæðastjóri
  • Fyrirtæki: Isavia
  • Heimilisfang: Glaðheimar 10
    104 Reykjavík
  • Vinnusími: 4244514
  • Farsími: 8979364

Starfssvið

Ferðaþjónusta

Leitarorð

 

Stjórnarseta:

2010- Isavia framkvæmdaráð
2017- Stjórnvísii- stjórn faghóps um góða stjórnarhætti
2004-2007 Stéttarfélag verkfræðinga- formaður samninganefndar við ríkið

Starfsferill:

2004- Isavia-Öryggis og gæðastjóri

2003-2004: Umhverfisstofnun Sérfræðingur á stjórnsýslusviði

1995- 2003: Rannsóknastofnun fiskiðanaðarins -Gæða- og fræðslustjóri
Háskóli Íslands- stundakennari við matvælaskor
Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna - stundakennari

1991-1995: ÅF-IPK:í Gautaborg -verkefnastjóri umhverfismála -VOLVO
SIK - Gautaborg- verkefnastjóri á matvælasviði,

Meira:

Ég er efnaverkfræðingur að mennt frá tækniháskólanum í Lundi. ég hef verið í núverandi starfi í 13 ár þar sem ég hef unnið að uppbyggingu stjórnunarkerfa á sviði öryggis-, gæða-, umhverfis- og verndar innan fyrirtækisins og á þeim stöðum sem þeir hafa haft ábyrgð á starfsemi og verið með starfsleyfi (Kósvo og Grænlandi).
Ég hef mikinn áhuga á stjórnun fyrirtækja og kláraði rekstrar- og viðskipafræði hjá Endurmenntun 2005.


Isavia
Þetta vefsvæði byggir á Eplica