Mynd af Helga Hinriksdóttir

Helga Hinriksdóttir

  • Starfstitill: stjórnarformaður FIBRA ehf.
  • Fyrirtæki: FIBRA ehf.
  • Heimilisfang: Litlikriki 1 íb 103
    270 Mosfellsbær
  • Vinnusími: 6591109
  • Farsími: 6591109

Starfssvið

Nýsköpun

Leitarorð

nýsköpunarfyrirtæki húseiningar fyrstutengsl 1001 dagur  

Stjórnarseta:

2015: FIBRA ehf. 3
2008: Miðstöð foreldra og barna ehf. 2

Starfsferill:

2015: teymisstjóri í fibra teyminu sem sigraði samkeppni um nýsköpun Toppstöðin í sjónvarpinu. Fibra ehf. stofnað 19. júní 2015: stjórnarformaður, prokúruhafi.
2008: stofnaði Miðstöð foreldra og barna ásamt Sæunni Kjartansdóttur sálgreini, Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni og Stefaníu B. Arnardóttur sérf í fjölskylduhjúkrun.
er í stjórn og vinn hlutastarf sem Parent Infant Psychotherapy (PIP) meðferðaraðili.
1986-2013 Reykjalundur endurhæfing: Stofnaði geðsvið Reykjalundar, teymisstjóri og deildarstjóri lengst af.
1974-1986 ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á sjúkrahúsi vestmannaeyja

Meira:

Hef áhuga á að kynnast fleiri konum sem eru virkar í atvinnulífinu og stjórnendur í fyrirtækjum hér á landi.
www. fibra.is
www. fyrrstutengsl.is


FIBRA ehf.
  • Senda póst
  • Ég á og rek mitt fyrirtæki
  • Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Þetta vefsvæði byggir á Eplica