Mynd af Inga Sólnes

Inga Sólnes

  • Starfstitill: Fyrrverandi framkvæmdastjóri og eigandi Gestamóttökunnar - Your Host in Iceland
  • Fyrirtæki: Holtasóley ehf
  • Heimilisfang: Myrargata 26, íbúð 705
    101 Reykjavík
  • Vinnusími: 00354 6921730
  • Farsími: 00354 6921730

Starfssvið

Ferðaþjónusta

Leitarorð

Þjónusta  

Stjórnarseta:

2011 - 2014 Í stjórn Kedeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Starfsferill:

2008 Stofnaði Holtaasóley ehf. Umsjón með fasteignum á vegum félgagsins og fjármálaumsýsla.
2016 Gestamóttakan - Your Host in Iceland sameinaðist ráðstefnu - og hvataferðafyrirtækinu CP Reykjavik
1996 stofnaði ferðaskrifstofuna Gestamóttökuna- Your Host in Iceland og rak það fyrirtæki með góðum orðstýr til ársins 2016
1995 var um tíma fræðslu- og gæðafulltrúi á Hótel Sögu
1989-1995 Upplýsinga - og kynningafulltrúi hjá Ferðamálaráði Íslands, nú Ferðamálastofa
Var einnig á tímabili verkefnastjóri fyrir sameiginlega markaðsstofu Vestnorden (samstarfsvettvangur í markaðssetningu á sviði ferðamála á Islandi, Grænlandi og Færeyjum)
1984-1988 Felagsfræðikennari við FB og á tímabili formaður Félags félagsfræðikennara

Meira:

Rek nú fyrirtækið Holtasóley ehf kt 520506 1600 og sýsla með fjármál og fasteignir af ýmsu tagi. Og til í hvað sem er !


Þetta vefsvæði byggir á Eplica