Mynd af Hulda Ragnheiður Árnadóttir

Hulda Ragnheiður Árnadóttir

 • Starfstitill: Formaður FKA
 • Fyrirtæki: Náttúruhamfaratrygging Íslands
 • Heimilisfang: Ásakór 9
  203 Kópavogur
 • Vinnusími: 5753300
 • Farsími: 8921110

Starfssvið

Fjármál og tryggingar

Leitarorð

Fyrirlesari Leiðtogi LeiðtogaAuður Mannauðsmál FKA Námskeið Alþjóðatengingar Leiðtogaþjálfun Stjórnendaþjálfun Stjórnunarráðgjöf Empowering stefnumótun innleiðing stefnu innleiðingarverkefni áhættustýring Innri endurskoðun áhættumat alþjóðaviðskipti Alþjóðatengingar- og viðskipti Náttúruhamfarir náttúruöfl samningagerð Tilboðs- og samningagerð Góðir stjórnarhættir Mannauðsstjórnun Eignastýring. Gæðakerfi Fjármálastjórn Breytingastjórnun Stjórnarhættir fyrirtækja stjórnarmaður stjórnarkona sveitarstjórnarmál Konur og stjórnarsteta endurskoðunarnefnd ársreikningaskil  

Stjórnarseta:

Formaður FKA frá 2019
Stjórn FKA 2018-2019
Stjórn Gagnalaugar ehf. frá 2019
Stjórn Kirkjumiðstöðvarinnar við Vestmannsvatn 1999-2003
Sveitarstjórn Aðaldælahrepps 1998-2002

Starfsferill:

FRAMKVÆMDASTJÓRI, frá ágúst 2010 - núverandi
Náttúruhamfaratrygging Íslands

INNRI ENDURSKOÐANDI, maí 2007 til október 2009
Kaupþing – Arion banki

BÆJARSTJÓRI OG FJÁRMÁLASTJÓRI, september 2006 til apríl 2007
Blönduósbær
(tímabundin afleysingar vegna forfalla)

FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLA- OG STJÓRNSÝSLUSVIÐS, mars 2005 til september 2006
Húsavíkurbær

FRAMKVÆMDASTJÓRI, mars 2000 til mars 2005
Sumarbúðirnar við Vestmannsvatn, Aðaldal

FRAMKVÆMDASTJÓRI, janúar 1997 til mars 2000
Saumastofan Prýði á Húsavík

Meira:

Ég hef starfað sem framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) frá árinu 2010. Náttúruhamfaratrygging Íslands er eftirlitsskyldur aðili hjá FME og starfsemi NTÍ heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Starfsemin fellur bæði undir lög um vátryggingastarfsemi og stjórnsýslulög. NTÍ hefur sjálfstæða stjórn og hefur allar tekjur sínar af greiddum iðgjöldum.


Náttúruhamfaratrygging Íslands
 • LinkedIn.com
 • Facebook
 • Senda póst
 • Gef kost á mér til stjórnarsetu
 • Tilbúin að koma fram í fjölmiðum
 • Ég er stjórnandi í fyrirtæki
 • LeiðtogaAuður
Þetta vefsvæði byggir á Eplica