Mynd af Guðrún Anna Magnúsdóttir

Guðrún Anna Magnúsdóttir

  • Starfstitill: Grafískur hönnuður/framkvæmdastjóri
  • Fyrirtæki: Grafika ehf
  • Heimilisfang: Miðvangur 108
    220 Hafnarfjörður
  • Vinnusími: 5653009
  • Farsími: 8961896

Starfssvið

Ráðgjöf og sérfræðiaðstoð

Leitarorð

Auglýsingastofa Grafísk hönnun auglýsingavörur markaðssetning kynning Auglýsingar kynningarefni Bæklingar Umbúðir merki lógó útlitshönnun USB lyklar merktar vörur blaðaauglýsingar dreyfibréf skjáauglýsingar skiltahönnun kynningarvörur derhúfur merktir pennar  

Stjórnarseta:

 

Starfsferill:

Frá 2007 Grafika ehf. auglýsingastofa. Grafískur hönnuður/ framkvæmdastjóri
Frá 2006 Motif ehf. auglýsingavörur. Framkvæmdastjóri
Frá 1988-2007 Auglýsingastofa Guðrúnar Önnu. Grafískur hönnuður/framkv.stjóri.

Meira:

Ég er grafískur hönnuður frá MHÍ og meðlimur í FÍT. Ég hef mikla reynslu í hönnun bæði fyrir prent og vef. Ég bætti við mig árs námi í markaðsfræðum og almanna-tengslum hjá Háskólanum í Reykjavík 2011-2012 en auk þess bý ég að fjölþættri reynslu af markaðssetningu á íslenskum markaði síðastliðin 24 ár.

www.grafika.is
www.motif.is
www.gudrunanna.is


Grafika ehf
Þetta vefsvæði byggir á Eplica