Mynd af Halla Halldórsdóttir

Halla Halldórsdóttir

 • Starfstitill: Framkvæmdastjóri og ACC markþjálfi
 • Fyrirtæki: Heilsuljósið ehf
 • Heimilisfang: Austurgerði 5
  200 Kópavogur
 • Vinnusími: 6967933
 • Farsími: 6967933

Starfssvið

Ráðgjöf og sérfræðiaðstoð

Leitarorð

Ljósmæðra-og heilbrigðisfræðsla Lýðheilsa/félagsleg og andleg ACC Markþjálfun / Live Coach Fræðsla og Ráðgjöf  

Stjórnarseta:

2012- Stjórnarformaður Eyrbyggja - hollinasamtök Grundarfjarðar
2008 - Stjórnarformaður Heilsuljóssins
2008 - 2010 formaður Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðisins
2002- 2006 formaður leikskólanefndar Kópavogsbæjar
1994 -2006 bæjarfulltrúi í Kópavogi, þar af 4 ár sem forseti bæjarstjórnar
setið í mörgum öðrum nefndum m.a. Umferðaráði, félagi lýðheilsufræðinga ofl.

Starfsferill:

2008 - Framkvæmdastjóri og eigandi Heilsuljóssins ehf
1987 - 2008 Unnið sem ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri og við fræðslu hjá Landspítala Háskólasjúkrahúss.
1986 - 1987 sölumaður og hjúkrunarfræðingur hjá Öryggismiðstöðinni Vara
1983 - 1986 námstjóri og kennari við Nýja hjúkrunarskólann

Ásamt mörgum öðrum störfum

Hef m.a. unnið á sjúkrahúsi í Bretlandi og Danmörku.

Meira:

Markþjálfun/coaching


Heilsuljósið ehf
 • Senda póst
 • Gef kost á mér til stjórnarsetu
 • Tilbúin að koma fram í fjölmiðum
 • Ég á og rek mitt fyrirtæki
 • Ég er stjórnandi í fyrirtæki
Þetta vefsvæði byggir á Eplica