Mynd af Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

 • Starfstitill: Framkvæmdastjóri
 • Fyrirtæki: Landnámssetur Íslands
 • Heimilisfang: Hamravík 18
  310 Borgarnes
 • Vinnusími: 437 1600
 • Farsími: 895 5460

Starfssvið

Ferðaþjónusta

Leitarorð

Auglýsingamiðill á Vestsurlandi almannaten branding Breytingastjórnun áætlanagerð Bæjarhátíðir Viðburðaskipulagning Veislur Viðburðir óvissuferðir leikhús skemmtikvöld veitingastaður veitingastaðir veitingastaður í Borgarnesi afþreying Borgarnes Vesturland verslun gjafavara íslensk hönnun hönnun sýningar tónleikasalur salir fundaraðstaða Fundir hlaðborð hópferðir ratleikur ratleikir leiðsögn sögustundir sagnaskemmtun leiksýningar Egilssaga Landnámssagan listviðburðir listir fræðsla fróðleikur  

Stjórnarseta:

1977 - 1979 Kennarasamband Íslands (varastjórn)
1988 - 1990 Íslenska myndverið hf (meðstjórnandi)
2002 - 2006 Starfsmannafélag Sjónvarpsins (meðstjórnandi)
2005 - 2008 Landnámssetur Íslands (Formaður)
2008 - 2012 Ferðamálasamtök Vesturlands (Ritari)
2009 - 2011 Veitinganefnd SAF (Meðstjórnandi)
2011 - Neðribæjarsamtökin í Borgarnesi (Formaður)

Starfsferill:

1971 - 1973 Álftamýraskóli (kennari)
1973 - 1982 Digranesskóli (kennari)
1972 - 1978 Sjónvarpið (Umsjónarmaður Stundarinnar Okkar)
1988-1990 Stöð 2 (Dagskrárgerð 19:19 og fleira)
1990 - 1992 Sjálfstætt starfandi (Ýmis verkefni við leikstjórn)
1992 - 1994 Þjóðleikhúsið (kynningarstjóri)
1994 - 1998 Þjóðleikhúsið (Umsjón m. Listaklúbbi Leikhúskjallarans).
1996 - 1998 Sjálfstætt starfandi (Gerð heimildamynda og handrita)
1998 - 2000 Stöð 2 (Dagskrárgerð menningarþáttar)
2000-2006 RUV (Fréttamaður fréttastofa sjónvarps)
2006 - Landnámssetur Íslands (Stofnandi og framkvæmdastjóri)

Meira:

Landnámssetrið í Borgarnesi er menningar- og afþreyingarsetur með vönduðu veitingahúsi, fundaraðstöðu og gjafavöruverslun.

Þar er boðið uppá fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga og hópa: sýningar með hljóðleiðsögn á fjölda tungumála, skemmtikvöld, tónleika, leiðsagnir, ratleiki og leiðsagnir í snjallsímum og margt fleira.

Landnámssetrið er opið allt árið til kl. 21 og lengur ef bókað er fyrirfram eða ef viðburðir eru í húsinu.


Landnámssetur Íslands
 • Senda póst
 • Gef kost á mér til stjórnarsetu
 • Tilbúin að koma fram í fjölmiðum
 • Atvinnurekendadeild
Þetta vefsvæði byggir á Eplica