Mynd af Margrét Jónsdóttir Njarðvík

Margrét Jónsdóttir Njarðvík

  • Starfstitill: Eigandi Mundo
  • Fyrirtæki: Mundo ehf
  • Heimilisfang: Hringbraut 98
    101 Reykjavík
  • Vinnusími: 6914646
  • Farsími: 6914646

Starfssvið

Ferðaþjónusta

Leitarorð

ferðaskrifstofueigandi háskólakennari Ráðgjafi jógakennari leiðsögumaður spænskufræðingur bókmenntafræðingur breytingaskeiðið Bókaútgáfa forlag Alþjóðasamskipti alþjóðaviðskipti diplómasía  

Stjórnarseta:

2007- Forlagið
2010-Fulbright
2012-Naskar
2002- Vararæðismaður Spánar

Starfsferill:

1995-2003 Háskóli Íslands - lektor í spænsku
2003-20011 Háskólinn í Reykjavík - lektor og síðar dósent í Viðskiptadeild, forstöðumaður mastersnáms í alþjóðaviðskiptum, forstöðumaður Alþjóðasviðs
2011-stofandi og eigandi Mundo alþjóðleg ráðgjöf og ferðaskrifstofa

Aðalritstjóri Spænsk-íslensk-spænskrar orðabókar sem komu út í tveimur bindum 2007 og 2011
Meðhöfundur að Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð. Fæðingarsögur íslenskra kvenna
Stofnaði heimafæðingafélagði 1998 og Félag áhugakvenna um breytingaskeiðið 2013 sem og fasbókarhópinn breytingaskeiðið þar sem nú eru 1600 konur

Menntun: Doktorspróf í spænsku máli og bókmenntun Princeton University, MBA frá Háskólanum í Reykjavík, leiðsögumaður og jógakennari

Meira:

 


Mundo ehf
Þetta vefsvæði byggir á Eplica