Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

15.12.2014 : Tækifæri kvenna í atvinnurekstri

Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna og evrópskt tengslanet frumkvöðlakvenna var kynnt á fundi fyrir helgina.

08.12.2014 : Hönnunarverðlaun í heimsklassa

EON ehf. með félagskonuna Hlédís Sveinsdóttur hlutu á dögunum fyrstu verðlaun í tveimur flokkum í hönnunarkeppni sem ID tímaritið heldur. 

19.11.2014 : MYNDIR - FKA 15 ára afmælis- og aðventusamkoma

Um 130 félagkonur komu saman í hinum nýja Vox Club til að fagna 15 ára afmæli félagsins. 

Fréttasafn
LeiðtogaAuður