Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

09.02.2016 : Alþjóða & Atvinnurekendadeild: Global Summit of Women, í Póllandi 8. – 14. júní 2016 

Dagana 8. -14. júní munu þátttakendur á vegum FKA taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu sem rúmlega 1000 konur víðsvegar að sækja. 

05.02.2016 : Myndir af FKA hátíðinni og viðtöl viðurkenningarhafana 2016

Síðastliðin ár hafa verið tekin viðtöl við viðurkenningarhafana  og var engin undantekning á því í ár. Hér er einnig slóð á myndir frá viðurkenningarathöfninni. 

04.02.2016 : Framúrskarandi fyrirtæki 2015 

Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. 

Fréttasafn
LeiðtogaAuður