Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

22.03.2014 : Margrét Sanders kjörin formaður Samtaka verslunar og þjónustu

Á aðalfundi SVÞ var Margrét Sanders hjá Deloitte kjörin formaður. Tók hún við af Margréti Kristmannsdóttur hjá Pfaff. 

18.03.2014 : Rich Thinking: How Smart Women Invest í Hörpu - Upptaka frá fundinum og hlekkur á skýrslu

Við erum stolt af því að bjóða upp á fund með Barböru Stewart hjá Cumberland Private Wealth Management í Toronto, Kanada. 

Fréttasafn
LeiðtogaAuður