Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

20.09.2015 : 40 indverskar athafnakonur væntanlegar

Þriðjudaginn 29. september tökum við á móti FICCI-FLO félagskonum sem eru hluti af kvennadeild Federation of Indian Chambers of Commerce and Industry.

21.09.2015 : Nýsköpun í úthverfinu – FKA tekur á móti GAIA samstarfsneti kvenna í Finnlandi

GAIA samstarfsnetið fær kynningu hjá FKA konum og heimsækir m.a. Hörpuna og Nasdaq á Íslandi. 

06.09.2015 : Fréttamolar september 2015

Starfsár FKA er hafið. Hér koma hagnýtar upplýsingar og fréttir af viðburðum sem framundan eru.

Fréttasafn
LeiðtogaAuður