Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

23.11.2015 : Rætt við konur í 20% tilvika í fréttum hérlendis 

Fjallað er um eða rætt við konur í um fjórðungi frétta í heimspressunni. Hér á landi er hlutfall kvenna undir þessu eða um 20%. 

12.11.2015 : Konur 32 prósent stjórnarmanna en karlar 68 prósent skv úttekt Kjarnans

Af 982 stjórnarmönnum í 270 stærstu fyrirtækjum landsins, eru 665 karlar og 317 konur. 

29.10.2015 : FKA Viðurkenning: Tilnefningar óskast 

Hin árlega FKA viðurkenningarathöfn fer fram síðdegis fimmtudaginn 28. janúar 2016 í Norðurljósasal Hörpu.

Fréttasafn
LeiðtogaAuður