Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi


Viðburðir

ágúst 2014

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Enginn viðburður fannst skráður.

Allir viðburðir


Fréttir

10.07.2014 : 100 áhrifamestu konurnar

Blað Frjálsrar verslunar yfir 100 áhrifamestu konurnar er komið út og hefur sjaldan verið jafn efnismikið og glæsilegt. Rætt er við hátt í fjörutíu konur á listanum yfir 100 áhrifamestu konurnar.

30.06.2014 : MYNDIR frá afmælis sumarsólstöðumótinu 

Vel heppnað sumarsólstöðu afmælismót FKA og kvennanefndar GKG fór fram í Leirdalnum í blíðskaparveðri þann 27. júní. 

Fréttasafn
LeiðtogaAuður