Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

11.04.2016 : FKA og "Business and Football" Ráðstefnan

Ráðstefnan sem haldin verður í Hörpu 11. maí tengir saman leiðtoga úr öllum áttum, stjörnur jafnt sem stjórnendur.

30.03.2016 : Spennandi FKA ferð til Montreal: Viðskipti, ferðamál, tíska, menning og menntamál  

Tourism Montreal, Cirque du Soleil,  The International Economic Forum of the Americas (Davos of NorthAmerica) og fleiri áhugaverð fyrirtæki og stofnanir verða heimsótt í árlegri FKA ferð dagana 28. sept til 3. október. Kynntu þér dagskránna hér.  

29.03.2016 : Gestamóttakan gengur til liðs við CP Reykjavik 

Gestamóttakan gengur til liðs við CP Reykjavik. Sameinað fyrirtæki verður stærsta fyrirtæki á sínu sviði í íslenskri ferðaþjónustu

Fréttasafn
LeiðtogaAuður