Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi
Fréttir

15.05.2015 : Ný stjórn FKA fyrir starfsárið 2015-2016 

Vel heppnaður aðalfundur var haldinn á Hilton Nordica hotel þann 13. maí. Fjör og fræðsla í bland við hefðbundin aðalfundarstörf.

11.05.2015 : Ný stjórn Atvinnurekendadeildar

Stjórn Atvinnurekendadeildar frá 2015 til 2016 var kjörin á aðalfundi deildarinnar fyrir helgina.

17.04.2015 : Ný stjórn LeiðtogaAuðar

Aðalfundur  Leiðtoga-Auðar fór fram 17. apríl og var ný stjórn kjörin og framboð endurnýjuð í nefndir.

Fréttasafn
LeiðtogaAuður