Við erum félag kvenna í atvinnulífinu

Ert þú athafnakona sem átt og rekur fyrirtæki? Ert þú stjórnarndi í þínu fyrirtæki?
Þá er FKA fyrir þig! Fjölbreytt vetrarstarf, stór og fjölbreyttur hópur kvenna um land allt.

Gerast félagi


Viðburðir

ágúst 2015

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Fréttir

09.07.2015 : FKA skrifstofunni verður lokað fram yfir verslunarmannahelgi

Skrifstofa FKA lokar formlega f.o.m. mánudeginum 13. júlí t.o.m. 5. ágúst .

08.07.2015 : Viltu sigra heiminn ?

Deloitte, Samtök iðnaði og FKA munu í haust veita tvenn Rising Star verðlaun til tæknifyrirtækja sem þykja koma til greina á Technology Fast 50 listann á alþjóðavisu.

21.06.2015 : 100 ára afmæli kosningarétta kvenna víða fagnað

Hátíðar- og fræðslu fundir voru haldnir um land allt þann 19. júní 2015 til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að konur hlutu kosningarétt.

Fréttasafn
LeiðtogaAuður